16.4.2009 | 12:04
Afhverju
Ég hef sjaldan verið sammála Pétri Blöndal en hér erum við á svipaðri línu. Ég hef reyndar aldrei skilið þessi listamannalaun yfir höfuð. Og mín bjargföst trú er að ef menn geta ekki lifað af listinni þá eiga þeir að finna sér aðra vinnu.
Og akkúrat núna þegar við skuldum sem svarar 2000 kalli per mansbarn á þessari jarðarkringlu sem við lifum á, á ég erfitt með að skilja hvernig er hægt að réttlæta þetta. Setjum þessa fjármuni frekar í heilbrigðiskerfið eða það félagslega þannig væri hægt að réttlæta frekari skuldsetningu þjóðarinnar, ekki með svona prumpi.
![]() |
Lög um listamannalaun samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
Fólk
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
Viðskipti
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
- Bjartsýnn á langtímahorfur markaðarins
Athugasemdir
Ég er einhvern veginn svo alveg sammála þér. Mér finnst bara svo furðulegt að það sé verið að borga fólki laun fyrir vinnu sem greinilega er ekki nægileg eftirspurn eftir, ef fólk er ekki að lifa á þessu þá á það að finna eitthvað annað.
Mér finnst þessi lög mjög svo furðuleg!
Samúel Karl (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 12:21
En rannsóknarstyrki? Á að afnema þá líka?
Eva Huld (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 12:28
Takk Samúel. Eva Huld ég sé einhvernvegin ekki samhengið á milli listamannalauna og rannsóknarstyrkja, þú kannski útskírir þetta fyrir heimskum sveitamanni.
Róbert Tómasson, 16.4.2009 kl. 12:35
Það getur ekki verið merkileg list ef engin vill kaupa hana. Að borga fólki laun sem er að föndra fyrir sjálfan sig alla daga er bara bull. Ekki hægt að líkja þessu við rannsóknastyrki.
Kjartan Birgisson, 16.4.2009 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.