24.3.2009 | 15:20
Vér mótmælum
"Vísindamennirnir, sem starfa hjá Krabbameinsstofnun Bandaríkjanna, komust að því að þeir sem borðuðu mjög mikið af rauðu kjöti og unnum matvörum juku hættu á dauðsföllum í heildina".
Ég er nú svo sem enginn sérfræðingur en ég hélt í einfeldni minni að líkurnar á dauðsföllum hjá þeim sem borða rautt kjöt og þeim sem gera það ekki væri nákvæmlega sú sama þ.e. hvorir tveggja deyja ca. einu sinni.
Og áfram heldur veislan, "Á 10 ára tímabili ókst hættan á dauðsföllum af heilsufarsástæðum", ég spyr, deyja ekki allir af heilsufarsástæðum?
Þetta er í heildina snilldar grein og ég efast ekki um að höfundurinn sé gríðarlega stolltur.
Mikið rautt kjöt slæm áhrif á heilsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
Íþróttir
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
Athugasemdir
Góður!
Björn Birgisson, 24.3.2009 kl. 15:29
Sumir látast af slysförum.
Maður (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.