8.12.2008 | 18:33
Og hefst nú leikurinn
Jæja þá eru þeir búnir að leggja línurnar í því hvernig rannsóknum á fjármálaóreiðu þotuliðsins verður háttað. Stuttbuxnaliðið í stórkarlaleiknum er þvegið, greitt og fær nýja bleyju (sjálfsagt keypt í Bónus) og beint út að leika á ný.
Þetta kemur svo sem engum á óvart, allir verða hvítþvegnir og svo korter fyrir kosningar verður einhverjum kotungs bónda sem vélaður var til þess að ganga í ábyrgðir einhverstaðar, fórnað til þess að reyna að sína fram á siðferði í Íslenskri pólitík.
![]() |
FME aðhefst ekki vegna viðskipta Birnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Le Pen dæmd: Meinað að bjóða sig fram í fimm ár
- Fjórir látnir eftir námuslys á Spáni
- Apple sektað um 21 milljarð
- Þriggja líka fundur
- Hamas vill grípa til vopna gegn áformum Trumps
- Munu ákveða sína eigin framtíð
- Vonir hafa dvínað um að finna fleiri á lífi
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
Athugasemdir
Og þetta er bara fyrsta blaðsíðan í þeirri hvítu.
Rannveig H, 10.12.2008 kl. 16:04
Hæ hæ ég er bara að kvitta svo þú haldir nú ekki að ég sé död sko
Ásta Björk Hermannsdóttir, 12.12.2008 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.