Heimskur réttaritari

Suđurnes eru ekki sveitafélag eins og hćglega mćtti skilja af skrifum ţess er ţessa frétt ritar, heldur eru 5 sveitafélög á Suđurnesjum.

Ţetta er ţví miđur ekkert einsdćmi í frétta skrifum í dag, heldur er ţetta frekar regla heldur en hitt, hvimleitt og ekki til  ţess falliđ ađ gera fréttir trúverđugar.

Fréttamenn vandiđ ykkur!


mbl.is Hópslagsmál á Suđurnesjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Suđurnes eru eitt lögregluumdćmi, hálfviti. Ţađ er ţví rétt ađ segja lögreglan á Suđurnesjum.

rasmus (IP-tala skráđ) 30.11.2008 kl. 17:07

2 Smámynd: Róbert Tómasson

Rasmus nafniđ segir greinilega međ hverju ţú hugsar og ţú ert sjálfur ţetta ljóta sem ţú kallar mig.

Eitt lögregluumdćmi eđa ekki sveitarfélögin eru og verđa 5.  og taktu svo heilaselluna út úr nafninu ţínu áđur en ţú tjáir ţig nćst.

Róbert Tómasson, 30.11.2008 kl. 17:34

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ţeir tala um lögregluna á suđurnesjum og ţeir tala um Reykjanesbć.. spurning hver er fávitinn hér... Ţú eđa fréttaritari sem ţú nefnir "réttarritara" 

Óskar Ţorkelsson, 30.11.2008 kl. 18:21

4 Smámynd: Róbert Tómasson

Greinilega góđur siđur ađ lesa féttir alveg í gegn

Róbert Tómasson, 30.11.2008 kl. 19:42

5 Smámynd: Róbert Tómasson

Hárrétt hjá ţér Óskar. 

Og Rasmus allt sem ég sagđi um ţig ber ţví miđur keim af eigin fljótfćrni og eiginlega bara heimsku, ég tek ţađ allt til baka og biđst afsökunar í stađinn.

Róbert Tómasson, 30.11.2008 kl. 19:44

6 identicon

Haha,

ţú semsagt tekur undir međ manninu sem kallar ţig fávita?

Haraldur Haraldsson (IP-tala skráđ) 30.11.2008 kl. 22:01

7 identicon

Róbert - ţađ er alveg rétt hjá ţér ađ fréttaritarar gera oft fljótfćrnimistök, ţó ţađ hafi ekki átt viđ í ţessu tilfelli. Ţađ gerist líka oft ađ bloggari geri fljótfćrnimistök, eins og ţú gerđir núna. En ţađ sem gerist allt, allt of sjaldan er ađ sá sem geri mistökin viđurkenni ţau! Til hamingju, ţú ert flottur. :)

Ágústa (IP-tala skráđ) 30.11.2008 kl. 22:18

8 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

sammála Ágústu.. eyddu nú ţessari fćrslu út róbert... 

Óskar Ţorkelsson, 30.11.2008 kl. 22:27

9 Smámynd: Ignito

Sćlir

Eđlilegt ađ menn missi sig ţegar ađrir koma međ aulaskot eins og ţessi rasmus. 

Óskar Ţorkelsson, ţetta međ Reykjanesbć var bćtt inná fréttina eftirá.

Upphaflega var talađ um skemmtistađi á suđurnesjum ţ.a. ţađ sem Róbert sagđi var rétt á sínum tíma.

Ignito, 30.11.2008 kl. 22:31

10 Smámynd: Jens Guđ

  Hér er fjöriđ!

Jens Guđ, 1.12.2008 kl. 02:05

11 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

....talandi um "réttaritara" ţá var nú ein frétt á mbl.is um helgina um ökumann í umdćmi Selfosslögreglunnar sem slapp ómeyddur

Ég geri nú ţá einstaklega frekjulegu kröfu um ađ fréttaritarar riti sínar fréttir rétt ella séu ţeir réttdrćpir ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 1.12.2008 kl. 09:57

12 Smámynd: Róbert Tómasson

Hér er fjör og hér er gleđi.  Ég vill ţakka öllum sem hafa lagt orđ í belg hérna, sérstaklega Ignito é taldi mig nefnilega ekki hafa rekist á orđiđ Reykjanesbćr viđ fyrsta lestur og stimplađi ţađ svo á fljótfćrni.  Ég hef áđur lent í ţví ađ frétt er "leiđrétt" eftir ađ ég bloggađi um hana og ţá varđ bloggiđ frekar kjánalegt fyrir bragđiđ.  Spurning hvort mađur eigi ekki ađ taka kópíu af ţeim fréttum sem mađur bloggar um.

Róbert Tómasson, 1.12.2008 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 778

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband