Nauðgun

Ég hef áður bloggað um fréttaskrif ýmiskonar og hélt reyndar að ég sagt mitt síðasta um þessi mál, en ég geta bara ekki stillt mig núna.

Hvet fólk til þess að lesa þessa grein gaumgæfilega, og eftir lesturinn hlýtur maður að spyrja sjálfan sig hvort ekki séu gerðar neinar kröfur um lágmarks íslensku kunnáttu eða stílfærslu hjá greinahöfundum.


mbl.is Kúba inn úr kuldanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hverjum er ekki drullusama, ég skil þetta allvega

háko (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 01:36

2 identicon

Ég er hjartanlega sammála þér, þetta er algjörlega óþolandi. Bein þýðing á erlendri frétt, minnir á stíl barns í grunnskóla. Því miður ekki eina dæmið um arfaslaka íslenskukunnáttu á mbl.is

Svanlaug (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 05:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband