7.5.2009 | 11:30
Margt er líkt með kúk og skít
Það virðist ekki vera nein breyting á stefnu stjórnvalda gagnvart heimilum og fyrirtækjum. Seðlabankinn hefur ákveðið að ennþá séu einhverjir blóðdropar eftir sem mjólka má úr framantöldum aðilum og dregur lappirnar í lækkun stýrivaxta.
Það fyrsta sem mér datt í hug við lestur þessarar fréttar var aumingjaskapur og það næsta var aumingjaskapur. Áhættur voru teknar hér vinstri og hægri fyrir bankahrunið vegna græðgi óvandraðra og óábyrgra manna með hörmulegum afleiðingum fyrir land og þjóð.
Nú er hins vegar tími til þess að taka áhættu og lækka stýrivextina verulega því ef áfram verður haldið á hraða snigilsins verður ósköp fátt eftir til þess að bjarga og of seint um rassinn gripið. Ef hins vegar lukkan snýst nú örlítið á okkar band og djörf vaxtalækkun yrði til þess að hjól atvinnulífsins fari að snúast aftur með eðlilegum hraða er ég sannfærður um að dugnaður og áræðni landans muni rífa okkur upp úr þessu skuldafeni sem örfáir skítbuxar sökktu okkur í.
Á MORGUN KL.13 VERÐUR SINNULEYSI STJÓRNVALDA GAGNVART VANDA HEIMILANA MÓTMÆLT Á AUSTURVELLI, DUSTUM RYKIÐ AF POTTUM OG PÖNNUM OG MÆTUM ÖLL. ÁFRAM ÍSLAND.
![]() |
Stýrivextir lækka í 13% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Segir Hörpuáhrifin mikil á íslenskt samfélag
- Þrúgandi þögn í þinginu
- Forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi
- Meinsemd sem nauðsynlegt er að bregðast við
- Þingmaður lýsti sjálfsvígshugsunum á meðgöngu
- Ekið á manneskju á hlaupahjóli
- Markmiðið að stoppa umferðina
- Kom ekki til greina að banna samkomuna
- Dómur í stóra vaxtamálinu innan fjögurra vikna
- Endurheimt votlendis hagkvæmust
Erlent
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
- Grunaður um aðild að ráni á börnum
- Fjárhættuspil seiða danska nemendur
- Frestar TikTok-banni enn á ný
- Börn lokast ítrekað inni í Tesla Y
- Meintar handsprengjur í stigagangi
- Trump-hjónin lent í Bretlandi
- Telja eldinn hafa kviknað á verönd
- Pólverjar líta sér nær eftir orð Trumps
- Skildi eftir bréf til herbergisfélagans
Fólk
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
- Fataval Stalter hneykslaði hátíðargesti
- Víkingur ausinn lofi í Noregi
- Tinder-svindlarinn handtekinn
Viðskipti
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
- Heilsuhraðall gangsettur
- Ný stofa á traustum grunni
- Nýr framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma
- Sviðsmyndir frumvarpsins
- Keypti hlutabréf fyrir milljarð dala
- Orkusalan kaupir söluhluta Fallorku
Athugasemdir
Give it a rest old man... jesús minn eini.
Bjarni (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 13:09
Vona að það mæti múgur og margmenni. Við verðum að halda vakandi sjálfsvirðingu okkar og veita aðhald.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2009 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.