16.4.2009 | 23:26
Eitthvað svo Íslenskt
„Ég ber fulla ábyrgð á því sem gerðist. Þess vegna var sá sem ber ábyrgð í málinu látin fara þegar í stað.“ segir Gordon Brown.
Hann segist bera fulla ábyrgð og sá ábyrgi hafi strax verið látinn fara en það var bara ekki hann sjálfur heldur ráðgjafa blók. Mér verður hugsað til "páska hretsins í Valhöll. Ef þetta er ekki deja vu.
Vááá maður margt er líkt með kúk og skít....
![]() |
Brown biðst afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1036
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.