En hvað kostar að gera það ekki!!!

Það er ljóst að stór hluti húsnæðiseigenda er í bullandi vandræðum og margir munu fara í þrot.  Það þýðir væntanlega að íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir munu neyðast til þess að leysa til sín einhvern helling af ill og jafnvel óseljanlegum húseignum.

Það væri gaman að sjá útreikninga á því hvað það kostar sjóðina að viðhalda þessum eignum því ekki er það ókeypis. 

Mér finnst það liggja nokkuð ljóst fyrir að með því að fella niður hluta af skuldum þá muni stærri hópur geta staðið í skilum með sitt og þar af leiðandi fleiri krónur koma í kassann.

Þannig að það er spurning hvort er dýrara þegar upp er staðið.


mbl.is Niðurfelling skulda óhagkvæm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband