27.3.2009 | 19:39
En hvað kostar að gera það ekki!!!
Það er ljóst að stór hluti húsnæðiseigenda er í bullandi vandræðum og margir munu fara í þrot. Það þýðir væntanlega að íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir munu neyðast til þess að leysa til sín einhvern helling af ill og jafnvel óseljanlegum húseignum.
Það væri gaman að sjá útreikninga á því hvað það kostar sjóðina að viðhalda þessum eignum því ekki er það ókeypis.
Mér finnst það liggja nokkuð ljóst fyrir að með því að fella niður hluta af skuldum þá muni stærri hópur geta staðið í skilum með sitt og þar af leiðandi fleiri krónur koma í kassann.
Þannig að það er spurning hvort er dýrara þegar upp er staðið.
![]() |
Niðurfelling skulda óhagkvæm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lokað því starfsfólk treysti sér ekki til vinnu
- Einn með fyrsta vinning í Jóker kvöldsins
- Stöðvuðu smygl á 20 þúsund Oxycontin-töflum
- Hókus pókus hjá ráðherrunum
- Jón Pétur: Hvernig myndi þér líða?
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
- Algjörlega óljóst hvað bíður þessa unga fólks
- Jens telur niður dagana
- Tíu skjálftar yfir þremur að stærð
- Heimaþjónusta við eldra fólk nú undir einn hatt
- Biður um svigrúm til að fara yfir málin
- Tveir handteknir hér á landi
Viðskipti
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
- Bjartsýnn á langtímahorfur markaðarins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.