21.3.2009 | 14:20
Hvalræði
Ég hef áður lýst því að ég er hlynntur hvalveiðum, en ég set spurningamerki við tímasetninguna á útgáfu hvalveiðikvóta.
Höfum við virkilega efni á því að slást við alþjóða samfélagið um veiðar á nokkrum hvölum þegar við erum með allt niður um okkur fjárhagslega og mannorð sem er einskis virði?
Ég veit ekki hvort er verra: Skítlegt eðli Einars K. að skella þessum kvóta á rétt áður en hann missti ráðherra stólinn, eða gungu háttur Steingríms J.
Það ætti að spyrða þá saman "sægreifann" og "kjaftaskinn" og henda þeim út í ystu myrkur.
Hætta að kynna íslenskar vörur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.