Ólögmæt my... leiðrétting

Stundum verður maður að éta ofaní sig og það geri ég nú.

Viðkomandi aðili hafði EKKI fengið boð um að hann ætti að sitja af sér, áður en hann var handtekinn.  Hins vegar mátti hann alveg búast við þessu og hann þarf að greiða sínar sektir alveg eins og við hin, og hana nú!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þu ert snillingur mér finnst það núna

Kveðja

Æsir (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 20:42

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já sko! Ég hef sagt það áður og segi það enn! Hann skuldaði sekt - sektin var greidd - honum var sleppt! Málið dautt.

Finnst fólki það ekki vera fullmikil paranoja að ætla að lögreglan sé að handtaka einn strákling til að sýna mótmælendum í tvo heimana?

Hvað er það sem gerir hann að svona miklu merkilegri mótmælanda en einhvern annann?

Mér er spurn! 

Hrönn Sigurðardóttir, 23.11.2008 kl. 22:05

3 Smámynd: Róbert Tómasson

Þetta er einmitt málið svona vitleysa getur eyðilagt mótmælin eins og kjaftshögg vörubílstjórnans eyðilagði fyrir vörubílstjórum þegar þeir voru að mótmæla háu eldsneytisverði forðum.

Róbert Tómasson, 24.11.2008 kl. 07:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband