21.11.2008 | 11:19
Björgunarleiðangur?
Skrítin tík þessi pólitík. Þrælsótti IGS við íhaldið er með ólíkindum. Vissulega þarf að vinna vel og ötullega að því að bjarga Íslensku efnahagslífi, en það er allt svo erfitt með stjórn sem nýtur nánast engrar virðingar og virðist helst vera í því að tryggja það að skussarnir þurfi ekki að líða fyrir afglöpin sem leiddu til hruns bankakerfisins og hafa komið okkur í mestu ógæfu sem yfir þessa þjóð hefur gengið síðan í móðuharðindunum.
Frekar vill IGS kljúfa Samfylkinguna en að slíta "ástar"samstarfinu við Íhaldið.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Þau eru eins og Egils malt og appelsín.
Rannveig H, 23.11.2008 kl. 00:06
Blandan mín og blandan þín er Egils malt og appelsín, en ekki hundur og svín.
Róbert Tómasson, 23.11.2008 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.