Guantanamo

Það er svo sem löngu kominn tími á að loka þessari skítaholu sem Guantanamo fangelsið er, þó svo að heimurinn kalli þetta fólk sem þarna er hýst án dóms og laga hryðjuverkamenn, þá má heldur ekki gleyma því að þeir kalla baráttumenn frelsis eða "freedom fighters" og eru að berjast við erlendan innrásarher.

Það gengur bara ekki lengur að ef þjóð á nógu mikla peninga og öflugan her, þá geti hún í krafti þess kallað aðra þjóð ef hún er ósátt við stjórnarhætti, trúarbrögð eða siði, hryðjuverkamenn og ráðist inní viðkomandi land.


mbl.is Láta skal Guantanamo-fanga lausa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Obama ætlar sem betur fer að loka þeim.

En já það er furðulegt hversu mikið af frelsi Bandaríkjamenn hafa skert í nafni þess að verja frelsið. Bush á met allra forseta í að nota orðið freedom og er svo sjálfur að skerða það þvílíkt.

Geiri (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 23:17

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ójá.... land of the freedom........? Held þeir hafi gleymt einhverju á leiðinni blessaðir.....

Hrönn Sigurðardóttir, 20.11.2008 kl. 23:29

3 identicon

Já þetta var góð hugmynd til að byrja með og á tímabili var hægt að segja að þetta hafi verið besta landið sem flestar þjóðir tóku sem fyrirmynd. Þeir dagar eru löngu liðnir.

Geiri (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 23:48

4 Smámynd: Rannveig H

Bush versti forseti allra tíma vonandi verður Obama upphaf gjörbreyttra tíma.

Rannveig H, 21.11.2008 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 838

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband