12.11.2008 | 18:52
Loksins eitthvað jákvætt
Jæja þá kom loksins að því að ég er bara nokkuð ánægður með yfirlýsingar ráðherra, en það eru þau ummæli ISG að skera á niður útgjöld utanríkisþjónustunnar meðal annars með því að loka 2 sendiráðskrifstofum og 2 ræðismannsskrifstofum, ekki nóg að mínu mati en ágætis byrjun.
Hún ætlar líka að skera niður útgjöld varnarmálaskrifstofu sem er lógískt þar sem þeir sem fá greitt fyrir að vernda okkur eru líka þeir sem líklegastir eru til þess að ráðast á okkur um þessar mundir.
Mér er slétt sama þótt ISG hafi mismynnt um kostnaðinn við að Bretarnir komi hingað það er auka a tryði, aðal atriðið er að þeir komi ekki það væri siðlaust.
Kostnaðurinn 25 milljónir - ekki 50 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Róbert, sammála þér. Góð byrjun en ekki nóg...
Sammála þér með að Bretar eiga ekki að vera að koma eitt eða neitt.
En... að lokum, segjum líka NEI við Enska boltanum. Leave the pool... Liverpool... Segðu bara NEI og taktu þetta "logo" af síðunni hjá þér.
Rúnar (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 06:36
Já ég fæ nettan hroll yfir því að þjóð sem lýsti því yfir við alþjóð að við værum hryðjuverkamenn eigi að fá koma hingað með sín vopn........
Hrönn Sigurðardóttir, 13.11.2008 kl. 09:40
Er þetta ekki svolítil blekking hjá ISG að skera niður fjárlög sem ekki koma til fyrr en á næsta ári og skera svo niður þróunaraðstoð sem hún lofaði til að komast í Öryggisráð. Ofan á þetta gerir hún samstarfskonu(vinkonu) til margra ára sendiherra,hækkuð laun og tign. Af hverju spyr ég.
Rannveig H, 13.11.2008 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.