Ómaklega vegið að þjóðinni!

Þessi ríkisstjórn sem nú situr sem fastast eins og rasshárin séu saumuð í stólana er móðgun.

Það má ekki gagnrýna hana eða hafa aðrar skoðanir þá er "ómaklega vegið að þeim".

Það að Björgvin hafi ekki verið upplýstur um stöðu mála er engin afsökun, í svona stórum málum ber honum að sækja upplýsingarnar ef þær koma ekki.

Það var ríkisstjórnin sem gaf græðginni tækifæri til þess að koma heilli þjóð nokkrar kynslóðir fram í tímann í ógöngur og ef það væri ein einasta ærleg taug í hún farin frá völdum.

Burt með spillingarliðið.


mbl.is Vegið ómaklega að ráðherrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Slappiði af, leyfið mönnum að vinna, að finna sökudólga kemur síðar. Þetta endalausa kvein og þref stappar ekki stálinu í fólk, þið verðið að gera ykkur grein fyrir því að þið sem grátið í kór valdið fólki meiri vanlíðan, frekar á að reyna að horfa fram á við. Það sem gert er er gert, nú þarf að laga hlutina.

Óskar (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 15:30

2 Smámynd: Óskar Aðalgeir Óskarsson

Nákvæmlega Róbert,það er óþolandi þegar ráðherrar líta á alla gagnrýni á þá, sem svo að"ómaklega sé vegið að þeim".Og ég er líka sammála um það,að ef einhver ærleg taug er til í þessu fólki, ætti það að segja af sér.                           BURT MEÐ SPILLINGARLIÐIÐ.

Óskar Aðalgeir Óskarsson, 11.11.2008 kl. 15:39

3 Smámynd: Róbert Tómasson

Óskar Kvein og þref er stundum það eina sem maður hefur og ef þú heldur að það að þegja endalaust þá ertu í skítamálum og líkar vel.

Það er kominn tími til þess að fólk láti í sér heyra og hvað vinnufriðinn varðar þá veldur þetta vesalinga stóð ekki tjóni á meðan það er truflað.

Róbert Tómasson, 11.11.2008 kl. 15:54

4 Smámynd: Björn Birgisson

Málefnaleg umræða, þokkalega upplýst, hefur aldrei skaðað. Höfum það í huga. Lifið heil!

Björn Birgisson, 11.11.2008 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband