27.10.2008 | 09:02
Má ég líka !
Ég veit svo sem að ég næ því ekki að verða fyrsti íslendingurinn til þess að borga ekki af skuldum mínum, en mér er svo sem sama.
Ég tek þetta bara í anda ungmennahreyfingarinnar, það er jú ekki aðalatriðið að vinna, bara að vera með.
Með Samúræja kveðju til allra sem eru í sömu sporum.
![]() |
Kaupþing borgaði ekki af samúræjabréfunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1049
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er allt í lagi í bili a.m.k., lögfræðingar og aðrir rukkarar hafa mikið að gera núna. Ef þú ert bara smápeð eins og ég þá ertu líklega aftarlega í röðinni... (Bíllin "minn" stendur allavega ennþá úti á bílastæði! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 27.10.2008 kl. 14:40
Ég vona að þú hafir rétt fyrir þér, þó hefur mér nú sýnst í gegnum tíðina að þeir sem sóttir eru til saka fyrir þjófnaði hér á landi eru þeir sem stela ekki nóg.
Róbert Tómasson, 27.10.2008 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.