Gjaldþrot

Það verður sjálfsagt rannsóknar efni komandi kynslóða hver eða hverjir eru sekir í þessum hremmingum sem margir Íslendingar ganga nú í gegnum og sér ekki fyrir endann á. 

Að ætla að klína þessu á þá sem stóðu fyrir hinni svokölluðu útrás væri einföldun og ekki sæmandi, stjórnvöld og eftirlitsaðilar virðast hafa sofið á verðinum sem og stór hluti þjóðarinnar, ég þar með talinn, ég hreifst af þessum nútíma víkingum sem virtust ætla að leggja heiminn að fótum sér en mistókst, enda sýnir sagan að það hafa margir reynt en engum tekist.

Hver er svo sekur í þessu öllu, byssan sem skaut eða sá sem tók í gikkinn, veit það ekki það þarf einhvern fróðari en mig til þess að skera úr um það, en ég vona bara að við berum gæfu til þess þegar að öll kurl eru komin til grafar að draga hina seku til ábyrgðar, alla sem einn án undantekninga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband