Sjúkratryggingar

Jæja nú standa þau á þingi og ræða sjúkratryggingar og þó fyrr hefði verið.  Fyrir ca 3 árum varð mér það á að fá kransæðastíflu og í kjölfarið hjarta áfall.  Þetta er nú svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það að bansettar kransæðarnar þrengjast alltaf aftur og fjórum sinnum síðan hefur þurft að víkka þær.

En nú kemur svo mergur málsins, í upphafi þegar ég fór að finna fyrir óþægindum  þá skellti maður sér inná bráðamóttöku oftast frekar smeykur og lét rannsaka sig, ef Ekki er um innlögn að ræða þá tekur þetta u.þ.b. 6 klukkustundir og  maður er sendur heim tæplega tíu þúsund krónum fátækari, ef að aftur á móti þarf að víkka æðarnar þá er maður lagður inn og þarf ekkert að greiða.

Tíu þúsund krónur er talsverður peningur fyrir mig svo nú bíð ég með að fara þar til ég er þokkalega viss um innlögn, bara spurning hvenær ég bíð of lengi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara rétt að kvitta fyrir  mig og láta þig vita að ég kíki stöku sinnum á bloggið. Væri síðan gaman að hittast einhvern tímann við tækifæri. Við erum allavega enn á Selfossi.

Kveðja

Sigrún

Sigrún (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 10:55

2 Smámynd: Róbert Tómasson

Hæ Sigrún fer að kíkja fljótlega "skelf" reyndar við tilhugsunina um það

Róbert Tómasson, 7.6.2008 kl. 13:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband