5.12.2007 | 20:23
sprittkerti og jólin
Ég vil nota þetta tækifæri og hvetja fólk til þess að fara varlega með sprittkerti almennt sama hvar þau eru framleidd.
Um jólin er mjög algengt að fólk skreyti hjá sér með allavega keramik fígúrum sem sprittkerti eru sett inní. Þetta er afskaplega fallegt og puntar uppá heimilið, en það þarf að hafa í huga að ef að fígúrurnar eru litlar og illa loftræstar þ.e. losa sig illa við hitann þá nær allt yfirborð kertisins íkveikju marki og þá getur orðið heilmikið bál.
Og hafa hugfast að eldur í sprittkerti er olíu eldur svo aldrei nota vatn til þess að slökkva hann heldur eldvarnarteppi eða eitthvað álíka.
Bónus innkallar kerti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 952
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Robbi það er eins gott að vara varlega.
Margir telja sig geta skroppið út þó kveikt sé á sprittkertunum, en þetta sannar nú hið gagnstæða.
Held ég sýni nokkrum þetta sem ég þekki svona til að sanna mál mitt.
Ásta Björk Hermannsdóttir, 6.12.2007 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.