Áfengisauglýsingar

Jæja kominn tími til þess að láta heyra í sér aftur.  Var að horfa á fréttir stöðvar 2 þar sem sagt var frá áfengisauglýsingum sem beint er að ungu fólki og þá sérstaklega unglingum.

Mér finnst þetta afspyrnu slæmt mál en á þó erfitt með að sjá hvernig hægt er að sporna við þessu enda hafa börn og unglingar nánast óheftan aðgang að netinu hvar sem er og hvenær sem er.

Annað fannst mér þó athyglisvert sem viðmælandi sagði og það er að auglýsingar þessar ýttu oft undir "kvenfyrirlitningu" og jafnframt var sýnd mynd af gullhuggulegri ungri konu í bikiní sundfötum.  Ég á ákaflega erfitt með að sjá hvernig þessi mynd ýtir undir þessa kvenfyrirlitningu frekar en fallegur Rembrandt ýtir undir fyrirlitningu á málverkum almennt.

Kannski er ég karlremba, einfeldningur eða bara einfaldlega of heimskur til að sjá tenginguna.  Spurning ???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband