16.10.2009 | 23:55
Pokaprestur?
Það er nú þannig á flestum stöðum hér á vinnumarkaði að ef menn standa sig ekki, gerast sekir um afglöp eða annan ósóma þá verða þeir að taka pokann sinn.
Með presta virðist þetta vera annars eðlis, þeir sitja fastar en andsk .... sjálfur og virðist engin leið að koma þeim í burtu sama hvað þeir brjóta af sér.
Ef sérann hefði káfað á mínum börnum hefði ég séð til þess að hann káfaði ekki meira án hjálpartækja frá Össuri.
Svo má alltaf setja þá í poka þessa prestlinga og gá hvort þeir fljóti.
Viljum fá prestinn okkar aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert annað.
Ef það er gamla fólkið sem styður prestinn og vill láta strjúka sér og klappa og kyssa af hverju er hann þá ekki gerður að sérstökum þjónustupresti fyrir aldraða......unga fólkið fær frið fyrir honum, gamla fólkið fær gamla prestinn sinn aftur með sín faðmlög.......allir ánægðir og málið dautt!!!!!!!!!!!
IP tala (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 00:38
Þurfa ekki opinberir starfsmenn að hljóta einhvers konar dóm frá til þess bærum aðilum að þeir séu sekir?
Þessi prestur var ákærður fyrir héraðsdómi og hæstarétti, sýknaður af báðum. Skilst að biskupstofa hafi heldur ekki séð ástæðu til að dæma þennan prest.
Ef menn eru sýknaðir, þá eru þeir ekki sekir eða hvað? Kannski eru reglurnar í þessum málum ekki réttar. Ég þekki það ekki. Skv. niðurstöðum dómstóla hefur þessi prestur ekki brotið af sér. Búið að rétta í því á fleira en einu dómstigi og niðurstaðan er alltaf sú sama.
Annars dæma þessi skrif þín sig sjálf. Þau eru aum. Að leggja til að mönnum sé drekkt á þennan hátt. Ekki vildi ég amk að börnin mín læsu svona skilaboð frá mér eins og þú ert að setja hérna fram.
joi (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 01:08
það sést á þessum skrifum þínum með hvaða liði þú heldur í boltanum. kjáni
Baldur Már Róbertsson, 17.10.2009 kl. 02:01
Ég bara spyr, enn einusinni - Hvurslags verndari ert þú eiginlega Baldur?
Áttu einhvers konar hagsmuni að gæta? Hví ert þú að blogga út um hollt og trissur um þetta viðkvæma málefni?
Ertu kannski bara barnaníðingur sjálfur, sem leitar skjóls í mótsvörum veiks einstaklings.
Ekki get ég annað lesið útúr þessu hjá þér.
Ég vorkenni þér ennþá, rosalega!
Baldur er algjört fífl (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 02:17
Sýknaður af kynferðisbroti en talinn hafa farið fram úr sér í kossum og strokum á unglingsstúlkum ef ég man rétt, spurning hvenær menn fara yfir strikið. Ég er ekki viss um að foreldrum þessara stúlkna hafi verið skemmt.
Róbert Tómasson, 17.10.2009 kl. 02:52
Nú, eða stelpunum sjálfum. Það velta því fáir fyrir sér hvernig þessi grey eru að koma undan þessari hræðilegu umræðu. Kall fjandanum er greinilega sama um fólkið sem hann á að þjóna því hann veður áfram og heimtar sitt þrátt fyrir mótbárur margra. Hann er illa gerður þessi maður og mig skal ekki undra að Biskup vilji fá hann út úr húsi Guðs og burt frá stúlkubörnum.
lundi (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 11:31
Ótrúlegt andvaraleysi eða kæruleysi í fólki að sjá ekki að Sérann getur ekki sinnt prestsstörfum eftir þessa uppákomu. Hann er rúin trausti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.10.2009 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.