12.9.2009 | 17:56
Einn með viti
Ég hef svo sem ekki hundsvit á því nákvæmlega hvað Magnús Árni gerði af sér eða hversu alvarlegt það er í samanburði önnur glæpaverk sem nú tröllríða þjóðfélaginu, en hitt veit ég að Magnús Árni hefur stórlega vaxið í áliti hjá mér með því að biðjast lausnar.
Hattinn af og húrra fyrir þessari óvæntu nýbreytni í Íslenskri pólitík.
![]() |
Fer fram á lausn frá störfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1153
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.