28.8.2009 | 11:17
Aumingjar
Jæja það fór þá eins og mann grunaði svo sem, að landsmenn allir og afkomendur þeirra eru hnepptir í ánauð skulda og óréttlætis af hálfu þeirra sem kjörnir eru til þess að gæta hagsmuna vorra. Hvað varð um öll stóru orðin og yfirlýsingarnar frá því fyrir kosningar? Hverju skilaði svo búsáhalda byltingin svo kallaða, nákvæmlega engu.
Ég skora á forsetan að skrifa ekki undir þessi ólög frá ölþingi og vísa þessu þar með til þjóðaratkvæða greiðslu.
![]() |
Icesave-frumvarp samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þökk sé glæpalýðnum sem stjórnaði og ,, átti " Landsbankann og þeim sem réttu óreiðumönnum Landsbankann á silfurfati
Stefán (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 11:43
Aumingjarnir eru þeir sem hvorki geta sagt já eða nei
og þiggja laun fyrir að sitja hjá og ýta á hvorugan takkan
Grímur (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 11:46
Sammála ykkur og mér finnst kominn tími og rúmlega á það að þeim fari að blæða fyrir, og mikið rétt fólk er kosið á þing til þess að taka afstöðu en ekki sitja með hendur í skauti og þora ekki svoleiðis pakk á að finna sér annað starf.
Róbert Tómasson, 28.8.2009 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.