6.8.2009 | 16:52
Stöđugleiki my ...
Stöđugleikasáttmáinn sem lofsunginn var af yfirvöldum og verkalýđsfrömuđum fyrir ekki allt of löngu er í besta falli eins og illa skeint rassgat og lyktar í samrćmi.
Yfirvöld virđast ekki gera sér grein fyrir ţví ađ ţađ eru takmörk fyrir ţví hversu mikiđ er hćgt ađ skera niđur, ţegar sárin verđa of stór og mörg, blćđir sjúklingnum út. Núverandi valdhafar sem fyrir örfáum mánuđum voru međ stóryrtar yfirlýsingar um forvera sína og loforđalista sem viđ fyrstu sín virtist bara vera nokkuđ ţokkalegur, situr nú međ hendur í skauti, ýmist grá fyrir hćrum eđa sköllótt og gráta örlög sín gjörsamlega ráđalaus.
Fyrir stuttu tókst nokkrum óprúttnum ungmennum ađ svíkja u.ţ.b. 50 millur út út kerfinu, ţeir voru hundeltir og komnir í járn á mettíma. Stórglćpamenn sem settu heilt ţjóđfélag á hliđina ganga enn lausur og senda samborgurum sínum fingurinn. Réttlćti á Íslandi er ţví miđur réttlćti hinna ríku, innvígđu, innmúruđu og međ réttu samböndin.
Hversu lengi er hćgt ađ níđast á fólki áđur en ţađ rís upp og gríđur til hnefaréttarins, spyr sá sem ekki veit, en hitt veit ég ađ svo lengi má brýna deigt járn ađ ţađ bíti. Ég veit bara fyrir mitt leyti ađ ţađ er fariđ ađ síga verulega í mig. Skúrkana bak viđ lás og slá og ţađ sem fyrst.
![]() |
Sáttmálinn marklaust plagg |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mćl ţú manna heilastur!
Jens Guđ, 17.8.2009 kl. 23:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.