6.5.2009 | 15:57
Flottar konur
Var ekki alveg viss um hvað væri að ræða þegar ég las að hjólhýsakonum hefði verið skipað út í Árósum, en myndin skýrir jú fréttina fullkomlega en það er nú ekki alltaf þannig og hér eru tvær fyrirsagnir úr DV í dag:
1. Fimmtán mánaða fangelsi fyrir að slá mann með hamri og stela2. Ákærð fyrir að sparka í höfuð á skemmtistaðSpurning í þeirri fyrri hvort viðkomandi hafi verið ákærður fyrir mannrán og í þeirri seinni hvort skemmtistaðurinn hafi þjáðst af höfuðverk í kjölfarið.
![]() |
Norskar hjólhýsakonur á leið til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blaðamennska á Íslandi er á ótrúlega lágu plani, bæði ritun og meðferð íslenskrar málfræði.
corvus corax, 7.5.2009 kl. 06:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.