13.4.2009 | 16:47
Stupid stuttbuxnalið
Ekki veit ég hvar stuttbuxnalið sjallanna hefur verið undanfarna daga, sennilega á kafi í endanum á flokks elítunni, því ég veit ekki betur en allir flokkar séu búnir að opinbera bókhald sitt.
Þessi áskorun er nokkrum árum of seint fyrir flesta flokka og nokkrum áratugum fyrir íhaldið. Og svo krjúpa þeir á kné og lofsyngja Geir fyrir hugrekið, þeir virðast drekka hræsnina og skíteðlið í sig með móður mjólkinni. Engu líkara en þeir fæðist blindir og blindunni sé svo viðhaldið með pólitískri innrætingu og persónu dýrkun á mönnum eins og krossfestum Davíð og álíka paríerum.
Ég skora á bleyubörn íhaldsins að taka puttana augnablik úr endanum á sér og horfast í augu við raunveruleikann, það er ekkert stórmannlegt við það að játa á sig syndir eftir að þær hafa komist upp heldur löður og lítilmannlegt.
Aðrir flokkar fylgi fordæmi Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Athugasemdir
Thessir glórulausu bjánar hafa ekki throska til thess ad koma med yfirlýsingar. Thad er fáránlegt ad eitthvad frá thessum kjánum komist í blödin.
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1157963
SUS lagði fram gestabók hjá skattstjóra
Birting álagningarskráa skattstjóra hefur alltaf verið þyrnir í augum ungra sjálfstæðismanna sem árlega hafa mótmælt á fyrsta degi birtingarinnar. Markmið hennar hefur verið að auka eftirlit með skattgreiðslum en ungir sjálfstæðismenn hafa hafnað því að stjórnvöld skuli hvetja borgarana til að hafa eftirlit hver með öðrum með þessum hætti. Rannsóknir vísindamanna á launagreiðslum fólks geti jafnframt farið fram án þess að álagningarskrárnar séu öllum opnar.Til að mótmæla birtingunni komu ungir sjálfstæðismenn saman hjá skattstjóranum í Reykjavík í gær og lögðu fram gestabók hjá embættinu. Sagði Borgar Þór Einarsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, að með því að skrá nafn sitt í gestabókina gætu lesendur skattskráa látið í ljós að þeir skömmuðust sín ekki fyrir að fletta upp launagreiðslum til samborgara sinna. Síðan muni koma í ljós hvað það eigi við um marga.
Gummi (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 17:55
Sæll, nýji bloggvinur!
Ég sé að við vorum að bæði að skrifa um nýjustu áskorun SUS-anna!
Góður pistill hjá þér. Engu við að bæta!
Hlédís, 13.4.2009 kl. 17:57
Róbert Tómasson, 13.4.2009 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.