29.3.2009 | 09:12
Vantar fleirri krossa
Varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að lesa smá korn úr ræðu Davíðs í gær og verð að segja að ég er svo sem ekkert hissa.
Það var jú bara tímaspursmál hvenær DO færi opinberlega að líkja sér við Krist, það hefur jú ekki dulist neinum að hann hefur gengið með þetta í maganum lengi.
En hvað má svo finna sameiginlegt með þeim: Kristur læknaði sjúka, Davíð ór að þvaðra um hátækni sjúkrahús eftir að hann veiktist sjálfur. Kristur þekkti sinn vitjunartíma og bar sjálfur sinn kross á Golgata hæð þar sem hann var krossfestur, það þurfti aðgerð til þess eins að losa Seðlabankastjóra stólinn af endanum á Davíð og hann var ekki krossfestur heldur hengdi hann sig sjálfur í snöru hroka og ótrúlegrar heimsku.
Ég er nokkuð viss um hvernig hefði farið fyrir Davíð ef hann hefði verið uppi á dögum Krists og búið þarna suðurfrá, það eina sem ég er ekki alveg iss um er hvort hann hefði verið krossfestur Kristi á hægri eða vinstri hönd
Landsfundur Sjálfstæðisflokks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.