Grimmur heimur

Ég bjó í Danmörku fyrir nokkrum árum og stundaði nám við Háskólan í Álaborg.  Þar kynntist ég miklum sómamanni af Tútsí ætbálkinum.  Hann þurfti reglulega að leggjast inná geðveikrahæli þegar draugar fortíðarinnar lögðust á hann en allir hans nánustu ættingjar höfðu verið myrtir af Hútúum.

Þetta kemur upp í huga minn núna þegar ég les  þessa frétt og hugsa um það hvað ég er búinn að væla yfir stöðu okkar Íslendinga þessa dagana.

Móðir mín er á lífi, bræður mínir báðir eru á lífi og engin af ættingjum mínum hefur verið afhöfðaður á meðan heimurinn horfði á og aðhafðist ekki neitt.  Ég skammast mín.


mbl.is Samið um samstarf gegn hútúum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Við erum nú stundum hálf hauslausir Robbi minn!

Björn Birgisson, 15.11.2008 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband