28.10.2008 | 21:18
Bubbi Kóngur fallinn!
Ţađ hefur margt veriđ sagt um Davíđ bćđi gott og slćmt. Hann átti glimmer feril framan af en svo fór ađ halla undan fćti.
Sorglegt ţegar menn ţekkja ekki sinn vitjunar tíma, ţađ hefđi veriđ farsćlla ađ ađ hćtta á toppnum međ höfuđ hátt heldur en ađ hrökklast út, búinn ađ gera uppá bak.
Sorglegt...
![]() |
10% styđja Davíđ í embćtti seđlabankastjóra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ kemur ţessi frétt Bubba viđ? (geri ráđ fyrir ađ ţú sért ađ tala um Bubba Morthens)
Grétar (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 21:34
Um 24% landsmanna ţjást einhvern tímann á lífsleiđinni af geđrćnum sjúkdómum. Í meirihluta tilfella er einungis um tímabundiđ ástand ađ rćđa. Um ţađ bil 10% sitja hinsvegar uppi međ viđvarandi veikindi.
10% styđja Davíđ í embćtti seđlabankastjóra. Tilviljun?
Jens Guđ, 28.10.2008 kl. 21:38
Grétar til ţess ađ fyrirbyggja allan misskilning vill ég benda á ađ ţetta var hlutverk sem Dabbi lék í Herranótt á námsárum sínum. Kemur hinum eina sanna Bubba Morthens nákvćmlega ekkert viđ.
Jens tilviljun eđa ekki ţá finnst mér ţetta nóg til ţess ađ loka hann inni.
Róbert Tómasson, 28.10.2008 kl. 22:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.