13.5.2008 | 21:54
En göfugt
Ég á erfitt með að trúa þessu sérstaklega þegar Bush á í hlut. ætli það sé ekki frekar það að maður sem varla getur hugsað heila hugsun hjálparlaust sé álitinn hættulegur með kylfu í hendi.
Sem betur fer er hann kominn á síðasta söludag og líkur þá ferli einhvers heimskast forseta í sögu BNA, sýnir manni það að það er hægt að kaupa ýmislegt fyrir peninga en greind er ekki eitt af því.
Hætti í golfi vegna Íraksstríðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi Bjarmalandsför er ef til vill farin að taka á karlinn?
Sigurjón Þórðarson, 17.5.2008 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.