29.3.2008 | 10:32
Efnahagur Íslands
Datt þetta svona í hug um daginn þegar allt var að falla sem hraðast og bensín að hækka ásamt öðrum nauðsynjum.
Allt er hér í sorg og sút
á hraðri leið til Fjandans,
en Ríkisbáknið bólgnar út
af blóðpeningum landans.
Af öðru óskyldu:
Íslensk þjóð á afreksmann
sem einn veit hvað hann syngur
Árni Matt. víst heitir hann
dýra lögspekingur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.