Svona gera þeir það í Texas

Bush ákvað að setja á stofn sveit afburða hermanna til þess að binda enda á Íraksstríðið í eitt skipti fyrir öll og menn úr öllum deildum hersins komu til þess að þreyta inntökupróf.

Fyrstur kom hermaður úr fótgönguliðinu, honum var fengin hlaðin skambyssa, sagt að ryðjast inn í hús og drepa allt kvikt sem hann sæi.  Hann tók við byssunni ruddist inn og stóð þar augliti til auglitis við eiginkonu sína sem hann var nýlega kvæntur, vinurinn hvítnaði upp gekk siðan út og sagði að hann væri ekki rétti maðurinn í þetta starf.  Næstur var sjóliði hann tók við byssunni en allt var á sama veg og hjá þeim sem á undan var.

Þá var komið að stolti bandaríkja hers, landgönguliðanum hann tók við byssunni ruddist inn með gríðarlegum látum, síðan heyrðist smellir þegar hamarinn í byssunni skall ítrekað á tómum skothylkjum svo bölv og að lokum neyðaróp.  Örstuttu seinna kom landgönguliðinn út og sagði " það heur einhver bölv. hálfviti látið púðurskot í byssuna svo ég varð að kyrkja tíkina."

Það þarf að sjálfsögðu ekki að taka það fram að þessi landgönguliði var að sjálfsögðu frá Texas og að öllum líkindum ná frændi Bush.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

sorglega fyndið en gæti samt alveg hafa skeð........

Hrönn Sigurðardóttir, 14.1.2008 kl. 20:23

2 Smámynd: Jens Guð

  Ég segi eins og Hrönn:  Assgoti fyndið en sorglega nærri sannleikanum.

Jens Guð, 23.1.2008 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband