Af manna(mis)ráðningum

Datt í hug smá saga sem ég heyrði eitt sinn um ráðningar og læt hana fljóta hérna.

Í stóru fjármálafyrirtæki á Wall Streat var auglýst eftir ritara.  Þrjár konur sóttu um starfið og komu í viðtal, þeirri fyrstu var vísað inn á skrifstofu sem var mannlaus á skrifborði voru 5 þ. dollarar, hún settist niður og beið róleg eftir að við hana var rætt.Síðan var númer tvö ísað inn á sömu skrifstofu og allt var á sama hátt, henni fannst svolítið glannalegt að sjá þessa fjárhæð á skrifborðinu, setti peningana ofan í skúffu og beið síðan eftir viðtalinu.  Þegar svo númer þrjú sá peningana tók hún búntið, snaraðist niður á næsta verðbréfamarkað, verslaði með peningana og skilaði fjórfaldri upphæð á skrifborðið.

Og hver þeirra var svo ráðin?  Ósköp einfalt ...... sú þeirra sem var með stærstu brjóstin.

Sem sagt tímarnir líða en sumt breytist aldrei. Devil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

heheehe góð saga..........

Hrönn Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 928

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband