Vitlaus, Vitlausari, Ráðherra

Háttvirtur heilbrigðisráðherra ætlar að sækja um undanþágu til Evrópusambandsins um að fá að sleppa íslenskum merkingum og leiðbeiningum á lyfjum til þess að ná niður lyfjaverði.

Mér er gjörsamlega fyrir munað að sjá hvernig þessir liðir geta hleypt lyfjaverði upp, með skrautskrift á glanspappír mætti hugsanlega ná verðinu upp í einhverja hundrað kalla en sé allt eðlilegt ættu þetta að vera örfáar krónur.

Ef að háttvirtur ráðherra sér þetta ekki þarf hann sjálfsagt hjálp við að skeina sig og bursta tennurnar.  Það er með ólíkindum hvaða hugmyndir hægt er að selja sumu fólki og ef að ráðamenn hafa ekki verðskyn í lagi hvernig á þá að vera hægt að treysta á þá ég bara spyr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband