16.7.2007 | 14:16
Tvö pör af tvíburum ?
Kallast það ekki fjórburar?
Tvö pör af tvíburum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 952
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
spurning hvort þetta séu ekki 2 x eineggja?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 16.7.2007 kl. 14:28
Tvíburar kallast tvíburar hvort sem þeir eru eineggja eða ekki gildir þá ekki sama um fjórbura ?
Róbert Tómasson, 16.7.2007 kl. 14:59
Þar sem það er oftast tekið fram ef tvíburar eru eineggja finnst mér rétt af mogganum að gera það sama. ég held að fjórburar og tveir eineggja tvíburar séu ekki það sama, þ.e. þetta séu í raun tvær frjóvganir.
Siggi (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 18:20
Ég þekki eina tvíburabræður. Um daginn sat ég á bar þar sem þeir birtust. Mér varð á að heilsa þeim með þessum orðum: "Þið eruð bara mættir í steríó."
Jens Guð, 16.7.2007 kl. 22:36
ekki er einrit fjölrit nema í tvíriti sé...........
Hrönn Sigurðardóttir, 16.7.2007 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.