13.7.2007 | 20:12
Jón og séra Jón í hryðjuverkageiranum
Við íslendingar erum sko engu líkir. Nú sýnist mér að við séum að verða brautryðjendur í vopnaleit á flugfarþegum. Vitrir menn hafa greinilega reiknað það út að þeir sem efni hafa á að ferðast á Saga Class geti ekki verið hryðjuverkamenn og þar af leiðandi óþarfi að leita eins gaumgæfilega á þeim.
Osama Bin Laden er jú "blá snauður" í samanburði við Björgólfs og Bónus feðga og þ.a.l. ferðast hann örugglega í slagtogi við sauðsvartan almúgann ef hann á annað borð ferðast.
Sýnir manni bara það sem maður vissi að allt er falt á íslandi og þar með talin löggæslan.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Á góðum batavegi
- Tólf manna hópur Íslands klár
- Löng fjarvera verður enn lengri
- Fyrirliði Fylkis eftirsóttur
- Litla systir ætlar að hringa þrisvar sinnum á dag
- Örlög Íslands ráðast
- Framlengd háspenna í nótt
- Tryggvi á von á slagsmálum
- Líður best undir teppi í frostinu á Íslandi
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
Athugasemdir
Kvitt fyrir mig og takk fyrir commentið á síðunni minni.
Petra, 13.7.2007 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.