4.7.2007 | 07:27
Eru blaðamenn loksins að vakna ?
- Það er eins og Agnes Braga sú ljómandi góða blaðakona sé að heyra í fyrsta skipti um kvótasvindl. Þetta hafa allir vitað sem eitthvað hafa komið nálægt sjómennsku. Þetta frábæra fiskveiðistjórnunar kerfi sem við búum við í rauninni hrópar á þetta. Má segja að í hnotskurn sé þetta þannig þorskum fækki og glæpamönnum fjölgi í réttu hlutfalli. Þ.e.a.s glæpamönnum í lagalegum skilningi ekki lái ég mönnum þó þeir reyni að bjarga sér. Komin tími til að stjórnvöld stingi þessu kvótakerfi aftur í þá görn sem það kom úr, það sjá það allir að það virkar ekki.
Er stórfellt kvótasvindl stundað með gámaþorsk? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er dálítið merkilegt að Agnes setji spurningarmerki á eftir kvótasvindli. Rannsóknarblaðamennskan virðist ekki vera langt á veg komin í þessu máli.
Jens Guð, 4.7.2007 kl. 23:59
Eruð þið ekki að misskilja húmorinn í Agnesi, strákar?
Setur hún ekki spurningarmerki meira svona sem hæðnistón?
Alltaf erum við konur misskildar..........
Hrönn Sigurðardóttir, 5.7.2007 kl. 00:32
Nú er ég að KLUKKA þig!Þá þarft þú að segja 8 hluti um þig á síðuna þín og klukka svo 8 aðra og þú þarft að nefna þá hérna á síðunni þinni, (og muna að nefna mig líka sem klukkaði þig ) og skrifa athugasemd á heimasíðunna þeirra um að nú séu þeir klukkaðir af þér. Þeir sem voru svo heppnir að vera klukkaðir af þér eiga svo að gera það sama skrifa 8 hluti um sjálfa sig og klukka svo átta aftur , svo koll af kolli og að lokum klukkum við allan heiminn !
Hrönn Sigurðardóttir, 10.7.2007 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.