Nćturvaktir og Bíórásin

Jćja nú er enn einni nćturvaktinni ađ ljúka hjá mér sem betur fer.  Ţađ er oft ósköp rólegt hjá mér og alltaf endar ţađ einhvern veginn  á ţví ađ mađur setur á Bíórásina hjá Stöđ 2 og alltaf međ sömu leiđindunum, ţessi rás vćgast sagt hundleiđinleg sömu C og D og E klassa myndirnar aftur og aftur.  Og ţegar einni hörmunginni líkur og beđiđ er eftir annarri ţá er leikin sömu 4 - 5 lögin og leikin hafa veriđ frá upphafi.  Má vera ađ ég sé full neikvćđur núna enda búinn ađ vaka svolítiđ lengi, en ég hef oft fengiđ ţessa tilfinningu áđur svo ég lćt ţetta bara flakka.

Mér finnst ţađ oft hjákátlegt ţegar ţessi tiltekna rás er notuđ í auglýsingum í ţeim tilgangi ađ trekkja ađ áhorfendur, svona svipađ og ađ selja hjólhýsi út á ţađ ađ ţađ fylgi frír ruslapoki međ.  Ţeir hjá 365 mćttu gjarnan lyfta standardinum hjá sér og sýna eitthvađ annađ en myndir á kolaports verđi. 

En nú verđ ég ađ hćtta, ţađ er ađ byrja mynd og ef ég horfi ekki á hana núna ţá get ég ekki vćlt yfir henni á morgun.

Svo sćl ađ sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hef ekki keypt stöđ tvö lengi - og hef ekki hugsađ mér ađ gera......

....eini ţátturinn sem mig langar ađ horfa á ţar er Cold Case og Prison Brake og.....  Vitaskuld var ég ađ djóka

Svo vil ég endilega heyra hvernig myndin var

Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2007 kl. 08:40

2 Smámynd: Róbert Tómasson

Heyrđu ég hefđi kannski átt ađ kvarta fyrr, aldrei ţessu vant var myndin bara ágćt, gömul og góđ í léttari kantinum.

Róbert Tómasson, 14.6.2007 kl. 01:07

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

góđar myndir í kvöld?

Hrönn Sigurđardóttir, 14.6.2007 kl. 23:41

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hvađa, hvađa....

....ekkert vćl? Engin kvćđi?

Hefurđu eitthvađ annađ ađ gera en ađ blogga?

Hrönn Sigurđardóttir, 16.6.2007 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband