10.6.2007 | 14:07
Jóla hvað?
Rétt hjá Guðna vissulega er þetta flokknum að kenna, en eftir höfðinu dansa limirnir. Jón einn sá ástæðu til að segja af sér hefði verið nær að öll forustan fylgdi fordæminu. Henni hefur rækilega tekist að sýna fram á það að lýðræði er ákaflega illa séð og talið það til baga ef fólk hefur sjálfstæðar skoðanir.
Bitlingapólitík á engan tilverurétt. Takið ábyrgð og fylgið formanninum ellegar lít ég svo á að þið séuð minni menn fyrir vikið.
Innri samstaða framsóknarmanna brast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón var tilneyddur til að segja af sér embættið þar sem framsókn hlaut afhroð í sl. kosningum. Núna baular Guðni sem aldrei fyrr!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 10.6.2007 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.