28.8.2011 | 21:38
Brunnið og ekki brunnið?
Ég er nú enginn hagfræðingur en ég veit ekki betur en að það sé staðan á mörkuðum þegar óveðrinu slotar sem ræður því hvort eitthvað hafi brunnið upp eða ekki, nema hjá þeim sem selja í niðursveiflu. Það má þá hæglega gera ráð fyrir því að þeir sem kaupa á lágu gengi, hirði þá mismuninn í hagnað. Þetta er kanski meira tilflutningur á peningum en bruni.
![]() |
684.000 milljarðar brenna upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Peningar hætta bara ekki allt í einu að verða til, þeir skipta bara um hendur og ef sumar hendur setja peningana ekki aftur í umferð þá já er eins og þeir hafi brunnið upp, en þeir eru alltaf til.
Tómas Waagfjörð, 29.8.2011 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.