1.6.2010 | 18:52
Hlakka til haustsins
Það er gott að sjá loksins einhvern sýna fordæmi sem fylgjandi er. Í aðdraganda kosninganna heyrðust mjóróma hræðslu áróðurs raddir úr öllum áttum sem fullyrtu að frambjóðendur Besta flokksins væru trúðar og ýmislegt í þeim dúr, aðallega frá hrossagaukum sitjandi borgarfulltrúa sem sáu fram á að missa eitt og annað svo sem ráð yfir borginni og jafnvel sætin sín. Jón Gnarr sýnir strax á fyrstu dögum sínum sem kjörinn fulltrúi í borgarstjórn Reykjavíkur, meiri karakter en lunginn af fyrirrennurum sínum á ferlinum og jafnvel þó ferlar þeirra væru lagðir saman. Vonandi að framhaldið verði í sama dúr.
Ég segi hér í fyrirsögn "Ég hlakka til haustsins", og hvað skyldi kallinn nú meina...jú ef Jón Gnarr vrður Borgarstjóri eins og allt virðist benda til að hann verði, þá verður gríðarlega spennandi að sjá hvernig Spaugstofan hemur honum til skila. :)
Jón Gnarr hættir sem leikskáld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Athugasemdir
Icelandic Politic was always a bit of a joke......Now you can have a comedian as Mayor of Reykjavik....
Happy Days......
Eirikur , 2.6.2010 kl. 00:15
Eirikur: When you put it that way, he's destined to do a good job! ;)
Af þessu tilefni vil ég minna fólk á að þeir sem hafa þótt standa sig í það minnsta sæmilega sem borgastjórar Reykjavíkur hafa yfirleitt endað hvar.... ?
Guðmundur Ásgeirsson, 2.6.2010 kl. 02:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.