Vér mótmælum

"Vísindamennirnir, sem starfa hjá Krabbameinsstofnun Bandaríkjanna, komust að því að þeir sem borðuðu mjög mikið af rauðu kjöti og unnum matvörum juku hættu á dauðsföllum í heildina".

Ég er nú svo sem enginn sérfræðingur en ég hélt í einfeldni minni að líkurnar á dauðsföllum hjá þeim sem borða rautt kjöt og þeim sem gera það ekki væri nákvæmlega sú sama þ.e. hvorir tveggja deyja ca. einu sinni. 

Og áfram heldur veislan, "Á 10 ára tímabili ókst hættan á dauðsföllum af heilsufarsástæðum", ég spyr, deyja ekki allir af heilsufarsástæðum?

Þetta er í heildina snilldar grein Tounge og ég efast ekki um að höfundurinn sé gríðarlega stolltur.


mbl.is Mikið rautt kjöt slæm áhrif á heilsu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Góður!

Björn Birgisson, 24.3.2009 kl. 15:29

2 identicon

Sumir látast af slysförum.

Maður (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Tómasson
Róbert Tómasson
er ekkert mannlegt óviðkomandi
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband